Fara í efni

Fyrsta skref í að leita formlega aðstoðar hjá umboðsmanni skuldara er umsókn um aðstoð vegna fjárhagsvanda

Á árinu 2019 var tekið upp nýtt fyrirkomulag varðandi umsóknir til embættisins. Í stað þess að umsækjandi velji í umsókn sinni milli úrræða hjá embættinu, ráðgjöf, greiðsluaðlögun eða fjárhagsaðstoð vegna skiptakostnaðar er nú ein umsókn, umsókn um aðstoð vegna fjárhagsvanda.  Sérfræðingar embættisins greina svo og meta í samráði við umsækjanda hvaða úrræði henti best til úrlausnar á vanda viðkomandi. Með þessu leitast embættið við að bæta þjónustu við umsækjendur með skilvirkari greiningu og styttri biðtíma eftir úrlausn.  

 

 

Heildarfjöldi umsókna sem embættinu barst á árinu 2019

Umsóknir um aðstoð vegna fjárhagsvanda

Hér má sjá í hvaða farveg umsóknir sem bárust á árinu 2019 fóru eftir greiningu.

Ráðgjöf
Greiðsluaðlögun
Fjárhagsaðstoð til greiðslu skiptakostnaðar