Fara í efni

Fyrsta skref í að leita formlega aðstoðar hjá umboðsmanni skuldara er umsókn um aðstoð vegna fjárhagsvanda

 

Þegar einstaklingur hefur ákveðið að leita aðstoðar hjá umboðsmanni skuldara vegna fjárhagsvanda er fyrsta skrefið að leggja inn umsókn.

Fyrsta skref í vinnslu umsóknar er alltaf samtal við umsækjanda þar sem farið er yfir ferlið og væntingar umsækjanda til þess. Ráðgjafi aflar í kjölfarið nauðsynlegra gagna um skuldastöðu umsækjanda.

Ráðgjafi greinir svo stöðu umsækjanda og metur í samráði við hann hvaða úrræði henti best til úrlausnar á vanda viðkomandi.

 

Heildarfjöldi umsókna um aðstoð vegna fjárhagsvanda 2022

Umsóknir

Hér má sjá í hvaða farveg afgreiddar umsóknir um aðstoð vegna fjárhagsvanda fóru á árinu 2022

%
Ráðgjöf
%
Greiðsluaðlögun
%
Fjárhagsastoð vegna greiðslu skiptakostnaðar