Fara í efni

Fyrsta skref í að leita formlega aðstoðar hjá umboðsmanni skuldara er umsókn um aðstoð vegna fjárhagsvanda

Þegar einstaklingur hefur ákveðið að leita aðstoðar hjá umboðsmanni skuldara vegna fjárhagsvanda er fyrsta skrefið að leggja inn umsókn. 

Sérfræðingar embættisins greina svo og meta í samráði við umsækjanda hvaða úrræði henti best til úrlausnar á vanda viðkomandi.  

Hefur þetta fyrirkomulag gefist vel og stuðlað að því að stytta biðtíma. 

Heildarfjöldi umsókna sem embættinu barst á árinu 2020

Umsóknir um aðstoð vegna fjárhagsvanda

Hér má sjá í hvaða farveg umsóknir fóru á árinu 2020 

Ráðgjöf
Greiðsluaðlögun
Fjárhagsaðstoð til greiðslu skiptakostnaðar